
Andrea Kristín
Andrea Kristín vinkona mín og atvinnu fegurðardís leyfði mér að smella nokkrum myndum af sér. Hún er augljóslega fædd fyrirsæta. Fallega mús.
xo
Jóndís
hugleiðingar ungrar konu um lífið og tísku í máli og myndum ásamt nóg af kaffi og æðruleysi til að takast á við hinar ýmsu brekkur sem lífið hefur upp á að bjóða
"Þótt að þér sé þrengt frá öllum hliðum skaltu skarta þinni tign meðan stætt er"