
Hafið eða fjöllin?
Nokkrar vel valdar síðan úr góðri ferð vestur á firði í sumar. Ferðafélagarnir voru ekki af verri endanum - mamma, Lilla amma, Sæmi afi og Hinrik Páll frænkugull.
hugleiðingar ungrar konu um lífið og tísku í máli og myndum ásamt nóg af kaffi og æðruleysi til að takast á við hinar ýmsu brekkur sem lífið hefur upp á að bjóða
"Þótt að þér sé þrengt frá öllum hliðum skaltu skarta þinni tign meðan stætt er"