JÓNDÍS HINRIKSDÓTTIR

hugleiðingar ungrar konu um lífið og tísku í máli og myndum ásamt nóg af kaffi og æðruleysi til að takast á við hinar ýmsu brekkur sem lífið hefur upp á að bjóða

DSC00125.jpg
 
 

Karen og monsa

Ég er svo ótrúlega ánægð og montin með útkomuna á þessari myndatöku að ég verð að fá að deila henni með ykkur. Ég var búin að vera með þessa hugmynd í kollinum mjög lengi og útkoman var miklu betri en ég þorði að vona. Karen er náttúrulega súpermódel, fáir sem hafa tærnar þar sem hún hefur hælana, og litla monsan okkar er gríðarlega fallegur fylgihlutur. Mikið hlakka ég til að fá að mynda hana þegar hún loksins kemur úr bumbunni.0 comments

Recent Posts

See All
 

"Þótt að þér sé þrengt frá öllum hliðum skaltu skarta þinni tign meðan stætt er"

Hinrik Már Jónsson