Kaffiást er fyrsta ljóðabók Jóndísar Ingu Hinriksdóttur.

Bókin er 116 blaðsíður og eiga öll ljóðin það sameiginlegt að innihalda eitthvað tengt kaffi. Kaffi og tilfinningum.

 

Kaffidálæti og hjartablæðing höfundar renna ljúft saman líkt og flóuð mjólk út í dúnmjúkan espresso og má lesandi búast við einlægum og hráum tilfinningum og eldheitri kaffiást. 

 

Bókin er uppskera hugleiðinga yfir mörgum bollum á Bláu Könnunni, Akureyri.

 

Bókin er myndskreytt með 'french roast' kaffi frá Te&Kaffi sem er uppáhalds kaffi höfundar. Kaffisletturnar á forsíðunni eru einkennandi fyrir höfundinn, þar sem hún drekkur mikið kaffi en er líka svolítill klaufi.

 

Umbrot: Rakel Hinriksdóttir

 

 

 

Kaffiást

4.500krPrice