
Heima
Nokkrar myndir frá hrossastússi heima um daginn. Magnað hvað loftið í sveitinni er töluvert betra en allsstaðar annarsstaðar.
xo
Jóndís
hugleiðingar ungrar konu um lífið og tísku í máli og myndum ásamt nóg af kaffi og æðruleysi til að takast á við hinar ýmsu brekkur sem lífið hefur upp á að bjóða
"Þótt að þér sé þrengt frá öllum hliðum skaltu skarta þinni tign meðan stætt er"