JÓNDÍS HINRIKSDÓTTIR

hugleiðingar ungrar konu um lífið og tísku í máli og myndum ásamt nóg af kaffi og æðruleysi til að takast á við hinar ýmsu brekkur sem lífið hefur upp á að bjóða

DSC00125.jpg
 
 

sumar 2019

Updated: Jan 27, 2020


Sumarið fór að mestu í vinnu en náði smá verðskulduðu fríi í ágúst sem var yndislegt.Giskið hvert ég fór

Vinkonuhópurinn sem ég er svo heppin með


Ekki tjaldið mitt samt


Komst að því að það eru strendur í Þýsklandi.


Ég er mikil Acne Studios kona og búðin þeirra í Hamburg er hrikalega notaleg og smart.


Kaffihúsadeit með ömmu og auka ömmu.


"Systur haldast ætíð í hendur, þótt lífið oft grámyglað sé."

Þessi mynd er í miklu uppáhaldi, en hana tók ég af afa og hestunum hans í hestaferð í sumar.


xo

jóndís

0 comments

Recent Posts

See All
 

"Þótt að þér sé þrengt frá öllum hliðum skaltu skarta þinni tign meðan stætt er"

Hinrik Már Jónsson